Flug og flugmiðar til Bosníu og Hersegóvina.
Landið er einnig skrifað Bosnía-Hersegóvina. Landið er fjallent á vestanverðum Balkanskaga í Suðaustur - Evrópu. Landið liggur að Króatíu í norðri og vestri, Serbíu í austri og Svartjallalandi í suðri. Landið liggur að Adríahafi á örstutttum kafla í suðvestri. Nafn landsinns er samansett af nöfnum héraðanna Bosníu og Hersegóvínu.
Höfðborginn heitir Sarajevó en í landinu búa rúmlega 4 milljónir manns.
Þú finnur lág flugverð og góðar flugtengingar á Ticket2Travel.is til Bosníu
Sarajevo
Sarajevó er staðsett í Sarajevodal í Bosníuhéraði í dínarísku ölpunum. Áin Miljacka rennur í gegnum borgina. En saga Sarajevó er viðburðarík árið 1885 var Sarajevo fyrsta borg Evrópu og önnur borg í heimi til að taka í notkun rafrænt sporvagnakerfi i allri borginni
