Flug og flugmiðar til Belorussia eða Hvíta-Rússsland

Hvíta-Rússland er landlukt ríki í Austur - Evrópu. Það á landamæri að Póllandi í vestri, Litháen í norðvestri, Lettlandi í norðri, Rússlandi í austri og Úkraínu í suðri. Höfuðborg Hvita-Rússlands er Minsk en aðrar stórar borgir eru Brest, Grondno, Gomel, Mogilev, Vitebsk og Bobrusik. Um þriðjungur landsins er þakinn skógi, Þjónusta og iðnaður eru helstu atvinnugreinar landsins. Íbúarfjöldi er tæpar 10 milljonir og opinbera túngumál er hvítrússneska.

 

 

Minsk
Minsk

Minsk er höfuðborg Hvíta-Rússlands. Íbúarfjöldi er áætlaður rúmlega tvær milljónir. Minsk var stofnuð af Austur-Slövum á 9. öld og var síðan hluti af Polatsk-furstadæminu undir lok 10. aldar. Árið 1129 var furstadæmið innlimað af Garðaríki

shade