Evrópa  >  Belgía  >  Lige

Flug og flugmiðar til Liege

Liege er falleg menningar og listaborg í suðausturhluta Belgíu og eru aðeins tæplega 40 km suður til Luxemborgar. Frá borginni er einnig stutt að skreppa yfir til Þýskalands og Hollands.

Í Luxemborg  finnur þú sögulegar minjar eins og dómkirkjuna sem geymir mörg listaverk og fallegar skreytingar, fyrir framan kirkjuna er litríkur og fallegur garður. Svo er bæði upplagt og spennandi áskorun að fara upp hinar 374 tröppur til Montagne de Bueren og þaðan er virkilega fallegt útsýni yfir borgina.

Brunnurinn á Place du Marché er einkennistákn borgarinnar og hér er gott að setjast niður með góðan belgískan bjór og skoða mannlífið.

Ticket2Travel.is leitar og ber saman flugverð hjá öllum flugfélögum sem flúga til Belgíu og Liege

 

 

 

shade