Flug og flugmiðar til Belgíu

Belgía er staðsett í Vestur hluta Evrópu með landamæri að fjórum löndum, Hollandi í norðri, Þýskalandi í austri, Lúxemborg í suðaustri og Frakklandi í suðri. Mikill hluti landsins er flatlendi og sumir staðir liggja neðan sjávarmáls, syðst í landinu er þó hæðótt og þar er lítill fjallgarður, Andesfjöllin þar sem hæsta fjallið, Signal de Botrange er aðeins 694 m.

Í Belgíu finnur þú stórkostlegar miðaldaborgir eins og Gent, Brugge og Antwerpen,  gotneskar byggingar og fallegar hallir. í höfuðborginni Brussel  er hið stórkostlega Grand Place en borgin er einnig staður fyrir margar alþjóða stofnanir eins og NATO, EFTA og EU.

Í landinu eru framleiddar meira en 700 bjórtegundir svo það getur verið erfitt að velja á milli hinna ýmsu tegunda fyrir þá sem þyrstir í bjór. Belgar framleiða einnig afbragðs súkkulaði og er hvergi selt meira súkkulaði en á alþjóðaflugvellinum í Brussel.

Ticket2Travel.is leitar og ber saman flugverð hjá öllum flugfélögum sem flúga til Belgíu

Antwerpen
Antwerpen

Við erum að vinna að þessum ferðasíðum en þú getur alltaf keypt ódýra flugmiða á Ticket2Travel.is til Antwerpen

Brussels
Brussels

Höfuðborg Belgíu Brussel er aðalsetur flestra helstu stofnana há Evrópusambandinu. Þú getur alltaf fundið ódýr fargjöld og flugtengingar til Brussel all daga allt árið hér á Ticket2Travel.is

Liege
Liege

Ódýrir flugmiðar til Liege alla daga allt árið hér á síðunni, við erum að vinna að þessum ferðasíðum en þú getur alltaf keypt ódýra flugmiða á Ticket2Travel.is til Liege

shade