Evrópa  >  Azerbaijan  >  Bakú

Flug og flugmiðar til Bakú

Bakú er höfuðborg og stærsta borg Aserbaídsjan (Azerbaíjan) Árið 2011 var áætlaður íbúarfjöldi borgarinnar rúmlega tvær milljónir manns. En Bakú er austast í Azerbaijan og er á skaga sem nær út í Kaspíahaf. Þar er unnin mikil olía, en söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva var haldin í Bakú árið 2012 í Kristalhöllinni.

Þú finnur flugið þitt til Bakú á Ticket2Travel.is þegar þú leitar skrifar þú í áfangastaður BAK

shade