Flug og flugmiðar til Azerbaijan

Azerbaíjan er land á Kákasusskaga við vestnavert Kaspíahaf á mörkum Evrópu og Asíu. Landið á landamæri að Rússladi í norðri, Georgíu í norðvestri, Armeníu í vestri, Íran í suðri og örstutt andamæri við Tyrkland.
Lýðstjórnarlýðveldið Aserbaísjan lýsti yfir sjáfstæði árið 1918 og varð fyrsta lýðræðislega múslimaríki heims. Árið 1920 var ríkið innlimað í Sovétríkn sem Sovétlýðveldið Aserbaísjan. En Nútímaríkið Aserbaísjan lýsti yfir sjálfstæði frá Sovétríkjunum 30. ágúst 1991, skömmu fyrir upplausn Sovétríkjanna. Í september 1991 klauf armenskur meirihluti íbúa Nagornó-Karabak sig frá Aserbaísjan og stofnaði Nagornó-Karabak lýðveldið.
Höfuðborg Aserbaísjan er Bakú en í landinu búa rúmlega 10 milljónir manns.

Baku
Baku

Bakú er höfuðborg og stærsta borg Aserbaídsjan (Azerbaíjan) Árið 2011 var áætlaður íbúarfjöldi borgarinnar rúmlega tvær milljónir manns. En Bakú er austast í Azerbaijan og er á skaga sem nær út í Kaspíahaf. Þar er unnin mikil olía,.....

shade