Flug og flugmiðar til Armeníu
Armenía er í sunnanverðum Kákasusfjöllum á milli Svartahafs og Kaspíahafs. Landið er í Evrasíu og er ýmist talið til Austur Evrópu eða Vestur Asíu. Armenía á landamæri að Tyrklandi í vestri, Georgíu í norðri, Aserbaísjan og lýðveldinu Nagornó-Karabak í austri og í suðri er það Íran.
Armenía er lýðræðisríki sem á sér fornar rætur. Armenía er aðili að Evrasíska efnahgsbandalaginu, Evróouráðinu og SSR. Höfuðborg Armeníu er borgin Jerevan en það búa um 3 milljónir í landinu.
Skreppa til Arméníu þú finnur þú flugið hér á Ticket2Travel.is
Yerevan
Yerevan er höfuðborg Armeníu og einnig stærsta borgin. Borgin er ein af þeim elstu í heiminum sem samfelda búsetu en hún liggur við Hrazan fljótið. Yervan stundum stafað Erevan varð höfuðborg landsinns árið 1918 en saga borgarinnar nær aftur til 782 fyrir krist.
