Flug og flugmiðar til Albaníu
Albanía er í suðaustur Evrópu og á landamæri að Kosóvó, Svartfjallalandi, Makedóníu í austri og Grikklandi í suðri en vestur hluti landsins liggur að Adríahafinu og suðvesturhluti á landið strönd meðfram Jónahafi. Íbúar landsinns eru um 3 milljónir og höfuðborg þess er Tírana.
