Flug og flugmiðar innan Íslands

Ísland er í Norður Atlandshafi á milli Grænlands, Færeyja og Noregs. Ísland er um 103.000 ferkílómetrar að stærð og er næststærsta eyja Evrópu á eftir Bretlandi og sú átjánda stærsta í heimi.

Ticket2Travel.is finnur flugleiðir, flugverð og flugfélög sem eru í IATA

Akureyri
Akureyri

Akureyri er bær í Eyjafirði á Mið-Norðurlandi íbúarfjöldi er um 19.000 manns. Akureyrarbær er fimmta fjölmennasta sveitarfélag Íslands og er annað fjölmennasta utan höfuðborgarsvæðisins á eftir Reykjanesbæ.

Egilsstaðir
Egilsstaðir

Egilsstaðir og Fellabær mynda þéttbýliskjarnann á Héraði og íbúar á því svæði eru um 3.900. Lagarfljót er eitt helsta einkennistákn þess svæðisins og rennur það í gegnum allt Fljótsdalshérað frá jökli til sjávar. Í fljótinu býr hinn frægi Lagarfljótsormur.

Ísafjörður
Ísafjörður

Ísafjörður í Skutulsfirði er forn verslunarstaður, höfuðstaður Vestfjarða og tilheyrir nú hinu sameinaða sveitarfélagi Ísafjarðarbæ. Þrátt fyrir smæð sína hefur Ísafjörður yfir sér ákveðinn stórborgarbrag, enda er þjónustustigið hátt, menningarlífið ríkt og mannlífið fjölbreytt.

Reykjavik
Reykjavik

það er sama hvort þú ert á Íslandi eða ert erlendis þú finnur alltaf flug til Reykjavíkur á Ticket2Travel.is þú setur inn kóðan (REK)

Reykjavik Innanlands flugvöllur
Reykjavik Innanlands flugvöllur

Þú finnur flug til Reykjavíkur með því að nota skammstafnair REK eða RKV, Ticket2Travel.is

Sauðárkrókur
Sauðárkrókur

Ef innanlands flug eða flug erlendis frá hefjast til Sauðárkóks þá munu þau flug koma upp hér á Ticket2Travel.is

shade