Flug og flugmiðar um alla Evrópu

Ticket2Travel.is ber saman flugleiðir og flugverð hjá öllum flugfélögum sem fljúga um alla Evrópu.
Hægt er að innrita farangur alla leið frá Keflavík til þeirra landa og borga sem þú velur.

Albania
Albania

Albanía er í suðaustur Evrópu og á landamæri að Kosóvó, Svartfjallalandi, Makedóníu í austri og Grikklandi í suðri.Höfðborg Albaníu er Tírana og  en vestur hluti landsins liggur að Adríahafinu og suðvesturhluti á landið strönd meðfram Jónahafi. Íbúar landsinns eru um 3 milljónir og höfuðborg þess er Tírana.

Andorra
Andorra

Til þess að komast til Andorra er auðveldast að flúga til Genóa (GOA)á Ítalíu, Fustadæmið Andorra var stofnað árið 1278. Höfðborgin Andorra La Vella er í 1.029 metra hæð yfir sjávarmáli og er sú höfuðborg í Evrópu sem stendur hæst.

Armenia
Armenia

Armenía er í sunnanverðum Kákasusfjöllum á milli Svartahafs og Kaspíahafs. Landið er í Evrasíu og er ýmist talið til Austur Evrópu eða Vestur Asíu. Armenía á landamæri að Tyrklandi í vestri,........

Austurríki
Austurríki

Austurríki er bæði fallegt og vinsælt ferðamannaland allan ársins hring. Alparnir bjóða uppá óendanlega möguleika til iðkunar vetraríþrótta og yfir sumartímann eru það mest náttúru unnendur og göngufólk. Finnið flug til Vínarborgar, Salzburg eða Innsbruck hér á Ticket2Travel.is

Azerbaijan
Azerbaijan

Azerbaíjan er land á Kákasusskaga við vestnavert Kaspíahaf á mörkum Evrópu og Asíu. Landið á landamæri að Rússladi í norðri, Georgíu í norðvestri, Armeníu í vestri, Íran í suðri og örstut landamæri við Tyrkland. Höfðuborgin er Bakú

Belgía
Belgía

Í Belgíu finnur þú stórkostlegar miðaldaborgir eins og Gent, Brugge og Antwerpen,  gotneskar byggingar og fallegar hallir. í höfuðborginni Brussel  er hið stórkostlega Grand Place en borgin er einnig staður fyrir margar alþjóða stofnanir eins og NATO, EFTA og EU.

Belorussia
Belorussia

Hvíta-Rússland er landlukt ríki í Austur - Evrópu. Það á landamæri að Póllandi í vestri, Litháen í norðvestri, Lettlandi í norðri, Rússlandi í austri og Úkraínu í suðri. Höfuðborg Hvita-Rússlands er Minsk en aðrar stórar borgir eru Brest,

Bosnia Herzegovina
Bosnia Herzegovina

Landið er einnig skrifað Bosnía-Hersegóvina. Landið er fjallent á vestanverðum Balkanskaga í Suðaustur - Evrópu. Landið liggur að Króatíu í norðri og vestri, Serbíu í austri og Svartjallalandi í suðri. Landið liggur að Adríahafi á örstutttum kafla í suðvestri

Bulgaria
Bulgaria

Í Búlgaríu finnur þú langar sandstrendur við Svartahafið, flott hótel, fallega náttúru, áhrifamikla sögu og hér færð þú mikið fyrir peninginn. Höfuðborg landsins er Sofia og ef þú ferð í frí þá skoðaðu borgirnar Bourgas og Varna. Ticket2Travel.is ber saman flugleiðir og flugverð hjá öllum flugfélögum.

Danmörk
Danmörk

Allir Íslendingar hafa taugar til Danmerkur. Takið flugið til Köben, Billund, Álaborgar eða Árósa. Hér eru gamlar sögufrægar byggingar og áhugaverðir staðir eins og Konungshöllin, Litla hafnmeyjan, Tívolí, Bakkinn, Dýragarðurinn, Christiania, Lego land, H.C.Andersens Hus, Möns Klint, Nýhöfn og Torvehallerne.

Eistland
Eistland

Eistland varð sjálfstætt ríki árið 1991 og er fróðlegt að fara á  nýlegt safn þar sem hægt er að upplifa hvernig lífið var á árunum 1939-91 þegar landið var undir stjórn Þýskalands og síðar rússa. Finnið, leitið og bókið ódýr flug til Eistlands og til Tallinn hér á Ticket2Travel.is

England
England

England er á suðvesturhluta Stóra-Bretlands, Skotland er í norðri og Wales í vestri. Í Englandi er mikið að sjá og upplifa fyrir ferðamenn. Takið flugið með T2T.is og skoðið mismundandi borgir í Stóra Bretlandi eins og London, Manchester, Glasgow, Edinborg, Bristol eða Belfast

Færeyjar
Færeyjar

Færeyjar samanstanda af 18 eyjum og þar búa tæplega 49.000 manns. Höfuðborgin Þórshöfn er á stærstu eyjunni Straumey og hér upplifir þú m.a. falleg tjörguð tréhús frá 1800. Ticket2Travel.is ber saman flugleiðir og flugverð með öllum flugfélögum til Færeyja.

Finland
Finland

Finnland er oft kallað land hinna þúsund vatna vegna fjölda stöðuvatna sem þar eru. Í Helsinki höfuðborg Finnlands gætir áhrifa bæði frá austri og vestri. Ticket2Travel.is ber saman flugleiðir og flugverð með öllum flugfélögum sem fjúga til Finnlands.

Frakkland
Frakkland

Frakkland er yndislegt land að ferðast til, hér eru söguleg minnismerki, yndislegar sólarstrendur á stöðum eins og Frönsku Riverunni og Nice sem svíkja engan þegar sól og strönd eru annars vegar, falleg vínhéruð og gömlum kastölum og svo spennandi stórborgir eins og ParísLyon og Bordeaux 

Georgia
Georgia

Georgía er land í Kákasusfjöllum við austurströnd Svartahafs. Landamæri Georgíu eru að Rússlandi í norðri, Tyrklandi og Armeníu í suðri en Aserbaídsjan í austri. Höfuðborg landsinns heitir Tíblisí.

Gibraltar
Gibraltar

Gíbraltar er höfði norðan Gíbraltarsunds í Suður Evrópu með landamæri að Spáni. Gíbraltar er undir yfirráðum Breta frá því að breksur og hollenskur floti náði höfðanum á sitt vald 1704. Tanginn var síðan fenginn Bretum til eignar "að eilífu" með Utrechtsáttmálanum árið 1713.

Grænland
Grænland

Velkomin til Kalaallit Nunaat – land Grænlendinga og heimsins stærstu eyju. Það tekur aðeins 2 klukkutíma að fljúga frá Íslandi til Grænlands og er Nuuk  höfuðborg þar og einnig  elsti bær. Ticket2Travel.is finnur ódýr flugverð og flugleiðir til Nuuk.

Grikkland
Grikkland

Hvítkölkuð hús með gluggum og hurðum í bláum lit, litlar fiskihafnir þar sem nýr fiskur er landaður á hverjum degi og svo menningararfurinn, sögur og fornleifar, það er Grikkland. Takið flugið til Aþennu, Rhódos eða Samos, Ticket2Travel.is ber saman fugverð með öllum flugfélögum sem fjúga til Grikklands

Holland
Holland

Vorið er dásamlegur tími ef maður vill ferðast til Hollands þá eru akrarnir þaktir af fallegum túlipönum, páskaliljum og hyacintum sem gefa  indislegt ligtar- og litaskrúð. Takið flugið með Ticket2Travel.is til Hollands beint flug frá Íslandi til Amsterdam.

Írland
Írland

Írland er lítið land sem hefur upp á margt að bjóða. Þú getur t.d. leigt bíl og keyrt um hina stórkostlegu náttúru, farið í gegnum litla huggulega bæji og stoppað við sveita pöbbana og fengið kollu af bjór. www.t2t.is ber saman flugleiðir og flugverð hjá öllum flugfélögum sem fljúga til Írlands, flúgið til Dublin

Ítalía
Ítalía

Ítalía heillar með flottar fornar byggingar, menningu og sögu, pastaréttum og pitsum en Ítalía er einnig land tísku og hönnunar og er Mílanó frábær borg hvað tísku varðar. Takið flugið með T2T til Rómar, Flórens eða Feneyja því www.t2t.is ber saman öll flugfélög sem flúga til Ítalíu

Ísland
Ísland

Ísland er í Norður Atlandshafi á milli Grænlands, Færeyja og Noregs. Ísland er um 103.000 ferkílómetrar að stærð og er næststærsta eyja Evrópu á eftir Bretlandi og sú átjánda stærsta í heimi.

Kosovo
Kosovo

Kosóvo er landlukt land á Balkanskaga í Suðaustur - Evrópu. Það á landamæri að Serbíu, Svartfjallalandi, Albaníu og Makedóníu.

Króatía
Króatía

Króatía er ríki á Balkanskaga í Suðaustur Evrópu. Ríkið er með strönd að Adríahafi og landamæri að Slóveníu og Ungverjalandi í Norðri, Serbíu í austri og Svartfjallalandi á stuttum kafla allra syðst. Króatía á einnig landamæri að Bosníu og Hersegovínu. Flugmiðar til Dubrovnik, Pula, Split, Zadar, Zagreb.

Lettland
Lettland

Lettland er eitt af Eystrasaltsríkjunum og er Riga höfuðborg landsins. Í Riga er heillandi arkitektúr og fallegur gamall bæjarhluti með steinilögðum götum og gömlum húsum en höfuðborgin er einnig nútímaleg borg í mikilli þróun. Air Baltic byrjar flug til Íslands

Litháen
Litháen

Litháen er staðsett í Mið Evrópu og er eitt af Eystrasaltslöndunum og liggur landið að Eystrasalti í vestri. Landið er frekar flatt og er hæsta fjallið, Aukstojas aðeins 294 m.. Í Litháen er einn af elstu háskólum austur Evrópu, stofnaður 1579 og er staðsettur í höfðuborginni Vilníus

Lúxemborg
Lúxemborg

Lúxemborg er eitt af minnstu löndum Evrópu og liggja nágrannalöndin Belgía, Frakkland og Þýskaland að landinu. Lúxemborg City  er höfuðborg landsins og er hún græn og falleg, nútímaleg borg með spennandi  fjölþjóðamenningu en hér býr fólk frá meira en 150 þjóðlöndum.

Macedonia
Macedonia

Norður-Makadónía er land í suðurhluta Balkanskaga. Það afmarkast í norðri við Kosovo og Serbíu, í austri við Búlgaríu, í suðri við Grikkland og í vestri við Albaníu. Höfuðborgin heitir Skopje.

Malta
Malta

95% íbúa á Möltu eru trúandi kaþólikkar og eru Festas hátíðir fastir viðburðir í bæjum og borgum þar sem dýrðlinga líkneski  sem tilheyra hverjum stað er sínd aðdáun og virðing með tilheyrandi flugeldasýningu og skreytingum.

Moldavia
Moldavia

Moldóva eða Lýðvelið Moldóva er land í Austur Evrópu, sem liggur að Rúmeníu í vestri og Úkraínu í norðri, austri og suðri. Höfðborgin er Chișinău eða Kishinev.

Montenegro - Svartfjallaland
Montenegro - Svartfjallaland

Montenegró eða Svartfjallaland er í suðaustanverðri Evrópu á Balkanskaga. Landið á strönd að Adríahafi og landamæri að Kóratíu í vestri Bosníu og Hersegóvínu í norðvestri, Serbíu og Kosóvó í austri og Albaníu í suðri.

Noregur
Noregur

Noregur býður m.a. uppá fallega og stórbrotna náttúru í landi sem er rúmlega 320.000 ferkílómetrar, hér eru stórkostlegir, djúpir og fallegir firðir umluktir háum fjöllum. Þú finnur flug til Álasund, Bergen, Ósóar, þrándheims m.m á Ticket2Travel.is

Pólland
Pólland

Warszawa eða Varsjá er höfuðborg Póllands og hér finnur þú fallegan gamlan bæjarhluta og hina konunglegu höll en í borginni Krakow sem var áður höfuðborg landsins er einnig flottur arkitektúr og byggingar eins og gamla markaðstorgið Rynek Glowny og Ráðhúsið.

Portúgal
Portúgal

Portugal liggur á suðvestur horni Evrópu og býður upp á allt sem gestir og ferðamenn geta óskað sér: gott veður, flottar strandir, iðandi stórborgir, áhugaverða sögu og byggingar, fallega náttúra og gott verðlag. Takið flugið til Lissabon, Portó, Algarve, Asóreyjar eða Madeira hér á www.Ticket2Travel.is

Rússland
Rússland

Rússland eða Rússneska sambandsríkið er það langstærsta að flatarmáli í heiminum, það er tvöfalt stærra en Kanada sem er næststærst. Þú finnur flugleiðir og flugverð til allra borga í Rússlandi á Ticket2Travel.is því www.t2t.is leitar  hjá öllum flugfélögum sem fljúga til Rússlands.

Rúmenía
Rúmenía

Rúmenía er land í Suðaustur-Evrópu vestur af Svartahafi. Rúmenía á landamæri að Úkraínu og Moldóvu, í norðaustri, Ungverjalandi og Serbíu í vestri og Búlagaríu í suðri. Í miðju landinu er Tansilvaníusléttan,

Serbia
Serbia

Serbía er land á Balkanskaga í Suðurevrópu. Áður fyrr var Serbía sjálfstætt konungsríki en var síðan að hluti að Jógóslavíu og aftur að Serbíu og Montenegró til að verða sjálfstætt eins og það er í dag sem Serbía. 

Slovakia
Slovakia

Slóvakía er land í mið Evrópu með landamæari að Austurríki og Tékklandi í vestri, Póllandi í norðri, Úkraínu í austri og Ungverjalandi í suðri. Helstu berogir eru Bratislava sem er höfuðborg landsinns

Slovenia
Slovenia

Slóvenía eða Lýðveldið Slóvenía er land í sunnanverðri Mið-Evrópu við rætur Alpafjalla. Slóvenía á landamæri að Ítalíu í vestri, Austurríki í norðri, Ungverjalandi í norðaustri og Króatíu í suðri. Höfuðborg Slóveníu er Ljubljana

Spánn
Spánn

Spánn er fimm sinnum stærra en Ísland og samanstendur af fastlandinu ásamt nokkrum eyjum eins og Mallorca, Ibiza og Kanaríeyjum sem bjóða uppá fallegar og gylltar sólarstrendur, gjöfula sól og þægilegan hita. Eða borgarferð til Barcelona, Madrid eða Sevilla

Sviss
Sviss

Í Sviss upplifir þú stórkostlega náttúrufegurð, Alpafjöllin, dalirnir, vötnin og árnar, mynda stórbrotið, gróskumikið og fallegt landslag. Höfuðborgin heitir Bern og þar er gamli borgarhlutinn sem er mjög fallegur og áhugaverur að skoða eins og gamla borgarhliðið og fl...

Svíþjóð
Svíþjóð

Það er yndislegt að ferðast um smálöndin í Svíþjóð, keyra framhjá litlum rauðum eða gulum tréhúsum þar sem reykur liðast upp frá einum og einum strompi, upplifa falleg vötn, há tré og greniskóga og mikla ró. Einnig finnur þú flug til Stokhólms, Gautaborgar, Kiruna, Malmö og fleiri borga í Svíþjóð

Tékkland
Tékkland

Tékkland er staðsett miðsvæðið í mið Evrópu og er að miklu leyti umkringt fjallagörðum, í norðri liggur landið að Póllandi, í vestri að Þýskalandi í suðri að Austurríki og í austri að Slóvakíu. Finnið og bókið ódýr flug til Prag á Ticket2Travel.is

Þýskaland
Þýskaland

Berlín er höfuðborg Þýskalands og stærsta borg landsins en hér eru margar aðrar fallegar og áhugaverðar borgir sem gaman er að heimsækja eins og Munchen, Frankfurt, Dusseldorf, Hamborg, Köln og Stuttgart.

Tyrkland
Tyrkland

Tyrkland er spennandi ferðamannaland með breiðar sandstrendur, stórbrotna náttúru  og er landið ótrúlega fallegt. Höfuðborg Tyrklands er Ankara en Istanbúl einna þekktust.

Úkraína
Úkraína

Úkraína er lýðveldi í Austur Evrópu við strönd Svartahafs. Úkraína á landamæri að Rússlandi í Austri, Hvíta Rússlandi í norðri og Póllandi, Slóvakíu, Ungverjalandi, Rúmeníu og Moldovu í vestri.

Ungverjaland
Ungverjaland

Staðset í miðri Evrópu er Ungverjaland sem hefur mátt þola að vera hertekið af ýmsum þjóðum sem allar hafa sett mark sit á menningu landsinns, en Ungverjar hafa þrátt fyrir það haldið tungumálinu og þjóðareinkennum. Ferðist til höfuborgarinnar Búdapest með Ticket2Travel.is

Júgóslavía
Júgóslavía

Júgóslavía var land á Balkanskaga í Suðaustur-Evrópu mestalla 20. öldina. Nafnið þýðir „land suður-Slavanna“. Í raun var um að ræða þrjú aðskilin ríki 

shade