Flug og flugmiðar með Etihad

Etihad er mjög ungt flugfélag og hefur stækkað ótrúlega á síðustu árum en þeirra Keflavík er Abu Dhabi.  Flugfélagið var stofanað í júlí 2003. Etihad er með samning við Icelandair og því hægt að kaupa miða alla leið frá Keflavík út í heim. Í dag er hægt að ferðast með þeim eða samstarfsaðilum þeirra til 109 landa út um allan heim. Þeir eru einnig í samstarfi við yfir 47 flugfélög.

Hafa síðan fjárfest í flugfélögum eins og Airberlin, Air Seychelles, Virgin Australía, Aer Lingus, Air Serbia og Jet Airways.  Í stuttri sögu Etihad hafa þeir hlotið fjöldan allan af viðurkenningum meðal annar World Leading Airline á World Travel Awards eða 2009, 2010, 2011, 2012 og 2013 

shade