Flug og flugmiðar með EasyJet

EasyJet er orðið að alþjóðafyrirtæki, en var upprunnalega stofnað sem Enskt flugfélag árið 1995. Höfuðstöðvar esayJet Group eru í London við Luton flugvöll. Flugnet esayJet er rúmlega 1000 flugleiðir til um 30 landa. Flugfloti þeirra er meira en 300 flugvélar og eru með skrifstofur í um 29 löndum. Farþega fjöldi þeirra var 2014 rúmlega 65 milljónir (2014) farþega og er það því næst stærsta lággjaldaflugfélag á eftir Rayanair. 

Þú getur keypt flugmiða með easyJet á Ticket2Travel.is - U2 eru alþjóða umdæmisstafir hjá easyJet.

shade