Flug og flugmiðar með EvaAir

Eva Airwys Corporation var stofnað árið 1989 og er frá Taiwan. Aðalstöðvar þeirra eru í Luzhu Taoyuan City í Taiwan, en aðal flugvöllur er Taiwan Taoyuan International í Taipai. Evar Airways flýgur á um til um 75 áfangastaða bæði innanland og erlendis en flugfloti þeirra telur um 70 vélar. Eva Airlines er með samninga við fjölda annara flugfélaga og eru líka með í Star Alliance.

shade