Flugmiðar með Delta Airlines - DL

Delta Airlines er einn af flugrisunum en þeir flytja um 165 milljónir farþega árlega, leiðarkerfi þeirra er út um allan heim. Delta Airlines flýgur til 333 áfangastaða í um 65 löndum.
Starfsfólk er yfir 80.000 um allan heim þeir eru síðan meðlimir í SkyTeam og milli Evrópu og Bandaríkjanna eru þeir í samvinnu við Air France - KLM  og Alitalia, ásamt Virgin Atlantic. Flugfloti þeirra er rúmlega 700 flugvélar.

Þú finnur flugmiða með Delta Airlines á Ticket2Travel.is

shade