Lág flugverð með Czech Airlines

Czech Airlines eða CSA var stofnað þann 06. október 1923 og hefur verið aðal flugfélag Tékklands

Aðalstöðvar þeirra eru í 6. hverfi í Prag og þeir eru nær eingöngu í áætlunarflugi, Þeir sinna 30 áfangastöðum á veturna, en allt að 50 stöðum á sumrin, þar á meðal til Íslands (sumarið 2017.

Flugfloti þeirra er um 14 flugvélar. Þeir eru meðlimir af Sky Team þannig að hægt er að kaupa flug með þeim frá Keflavík og tengjast öðrum flugfélögum í Sky Team eða 20 öðrum flugfélögum.

Nú er hægt að flúga með þeim frá Keflavík til Kaupmannahafnar og einnig til Prag.

 

 

shade