Lág flugverð með Czech Airlines

Czech Airlines var stofnað þann 06. október 1923 og hefur verið aðal flugfélag Tékklands. Þeir sinna 43 áfangastöðum þar á meðal til Íslands nú sumarið 2017. Flugfloti þeirra er um 17 flugvélar.

Frá 01. Júni 2017 til 01. september flúga frá Keflavík á þriðjudögum og föstudögum en frá Prag á mánudögum og fimmtudögum.

 

shade