Flugmiðar með Condor Airline

Condor er flugfélag frá Þýskalandi með höfuðstöðvar í Frankfurt. þeir hafa yfir að ráða 34 flugvélum og fljúga til 67 áfangastaða.

Flugfélagið var stofnað 21. desember 1955 en fyrsta flugið var 28. mars 1956. Fram til ásinns 2000 flugu þeir aðallega leiguflug fyrir ýmsar ferðaskrifstofur þó aðallega Thomas Cook.


Thomas Cook yfirtók alfarið flugfélagið árið 2013 og var þá Thomas Cook Group Airlines en 2019 hrundi félagð og stjórnvöld í þýskalandi komu því til aðstoðar.

Í dag eru það hin ýmsu fjárfestingarfélög sem eiga stærstan hluti í félaginu og það heitir í dag Condor.

Þú getur bókað flug með Condor hér á Ticket2Travel.is 

Árið 2022 tilkynnti félagð að það myndi hefja flug til Íslands frá Frankfurt og þeir byrja með flug yfir sumarið til Akureyrar og Egilstaða.

Flug með Condor til Frankfurt beint frá Akureyri
Alla laugardaga frá 13. Maí 2023 til 28. Október 2023

Flug með Condor til Frankfurt beint frá Egilstöðum
Alla þriðjudaga frá 16. Maí 2023 til 24. Október 2023

shade