Flug, flugmiðar og ferðir með China Southern Airlines

China Southern Airlines var stofnað 1988 og er með aðalstöðvar í Baiyun District, Guangzhou, Guangdong Province í Kína. China Southern Airlines er sjötta stærst flugfélag heims ef mælikvarðinn er fjöldi farþega og fjórða stærsta hvað varðar farþegafluttninga innanlands. Aðal flugvöllur er Beijing Capital International Airport og Guangzhou Baiyun International airport. þeir eru með flugflota um 400 vélar og fjúga til 193 staða. Þeir eru meðlimir af Sky Team og eru með Codeshare samninga við fjölda flugfélaga.

 

shade