Flug og flugmiðar með China Airlines
China Airlines er það flugfélag sem flýgur til Thaiwan og er í eigu þarlendra yfirvalda. Félagið var stofnað 1959 aðalstöðvar þess eru í Taiwan Taoyuan International Airport og það eru um 11 þúsund starfsmenn. Þeir eru með um 1300 brottfarir á viku en eru með Codshare samninga við fjölda flugfélaga þannig að þeri ná til fjölmargra áfangastaða um allan heim. Aðal flugvöllur er Taoyuan International Airport við Taipei.
