Flugmiðar með Cathay Pacific

Cathay Pacific er með höfuðstöðvar sínar í Hong Kong þeir fljúga á 168 áfangastaði í um 42 löndum út um allan heim. Cathay Pacfic var stofnað 1946 en í dag eru um 30.000 manns sem starfa hjá félaginu. Aðal flugvöllur þess er Hong Kong International Airport en fókus er hjá þeim á Taiwan og Bangkok sem auka flugvellir.

Ódýrir flugmiðar með Cathay Pacific hér á Ticket2Travel.is

shade