Ódýr flug og flugmiðar með Brussels Airlines

Brussel Airlines var stofnað 2006 í belgíu aðal flugvöllur er Brussels Airport. En í dag er Brussels Airlines hluti af Lufthansa Group. Flugfélagið flýgur til um 20 Evrópulanda ásamt því að vera með codeshare samninga við fjölda flugfélaga ásamt þeim flugfélögum sem eru í Lufthansa Group Lufthansa, Austrian og Swiss. Brussels Airlines er með í Star Alliance.
Ódýrir flugmiðar með Brussels Airlines getur þú keypt hér á Ticket2Travel.is

shade