Flug og flugmiðar með British Midland

British Midland eða BMI var stofnað sem Air Schools Limited 1938. Þeir reka ca. 27 flugvélar og fljúga til ca. 35 staða. Aðal flugvöllur þeirra er London Heathrow og þeir eru meðlimir í Star Alliance.

shade