Hér á síðunni munum við birta ýmsar spennandi greinar um áfangastaði, ýmis góð ráð og fleira. Ef þú hefur upplifað eitthvað skemmtilegt eða vilt koma einhverju á framfæri sem þú þú hefur upplifað á ferðalögum þá endilega sednu okkur línu á info@ticket2travel.is og við munum birta það á heimasíðu okkar.

Ferðaheimild til Bandaríkjanna
Ferðaheimild til Bandaríkjanna

Island er aðili að rafræna vegabréfskerfinu (Visa Waiver Program) sem gerir íslenskum ríkisborgurum kleift að ferðast til Bandaríkjanna án vegabréfsáritunar. Frá og með 12. janúar 2009 varð rafræna kerfið fyrir ferðaheimildir.

Brúðkaupsferðir
Brúðkaupsferðir

Ef þið eruð að leita að ógleymanlegri brúðkaupsferð þar sem rómantík og lúksus eru í fyrirrúmi ásamt framandi, suðrænum upplifunum þá höfum við sett saman nokkrar tillögur að vinsælum og spennandi stöðum sem eru upplagðir fyrir ævintýralega og rómantíska brúðkaupsferð með kampavíni...

Death Valley National Park
Death Valley National Park

Helsta aðdráttarafl Death Valley er lægsta og jafnframt heitasta svæðið í Ameríku.  Það er aðeins þegar rignir, sem er mjög sjaldan að það er vatn í Badwater, en vatnið er ekki drykkjarhæft og þess vegna er nafnið Baewater tilkomið.

Leiðarvísir að góðri HM-ferð til Rússland - 2018
Leiðarvísir að góðri HM-ferð til Rússland - 2018

Ísland spilar í borgunum Moskvu 16. Júní, Volgograd 22. Júní og Rostov 26. Júní Þar sem Ticket2Travel getur leitað að hringferð höfum við skoðað möguleikana á góðu fríi með strákunum okkar á HM 2018.

Forskráning inná Ticket2Travel.is
Forskráning inná Ticket2Travel.is

Hér er smá videó sem sýnir hvernig þú forskráir upplýsingar til að auðvelda bókun. Þetta er frábær lausn á vandamáli þegar um online bókunar síður er að ræða.

Góð ráð við leit af flugmiðum
Góð ráð við leit af flugmiðum

Flestir nota netið til að bóka flugmiða, bæði hjá ferðaskrifstofum eða flugfélögum. Verð á flugmiðum hefur lækkað síðustu ár en aftur á móti hefur verðmunurinn ekki verið eins mikill og hann var áður á milli flugfélaga.

Ert þú að greiða of mikið
Ert þú að greiða of mikið

Þú greiðir það verð sem þú sérð, engin auka gjöld eða vesin. Ef þú þarft að panta auka þjónustu í flugi eins og töskur, sæti, mat eða fleira, þá hefur þú samband við reddum því.

Leiðarvísir að góðri HM-ferð til Rússlands 2018
Leiðarvísir að góðri HM-ferð til Rússlands 2018

Ísland spilar í borgunum Moskvu 16. Júní , Volgograd 22. Júní og Rostov 26. Júní Þar sem Ticket2Travel getur leitað að hringferð höfum við skoðað möguleikana á góðu fríi með strákunum okkar á HM 2018.

 

Hvað þýðir 1PC eða 2PC?
Hvað þýðir 1PC eða 2PC?

Bókunarkerfið getur ekki lesið ef flugfélög bjóða uppá vikt á tösku sem má vera að hámarki 23 kg. Þess vegna kemur flugbókunarkerfið upp með 1PC eða 2 PC.

 

Hvar er sól og hiti í október?
Hvar er sól og hiti í október?

Ef þú ætlar að fara í frí í október þá er góð hugmynd að kanna hvernig veðrið er á áfangastað. Hitastigið í suður Evrópu lækkar á haustin meðan það er sumar árið um kring á stöðum sem eru lengra í burtu. Hér kemur yfirlit yfir sólríkan og heitan október.

Öryggis myndbönd flugfélaga
Öryggis myndbönd flugfélaga

Flest flugfélög eru med myndbands kynningar á öryggismálum fyrir flug, sum þeirra geta verið ansi frumleg hér setjum við nokkur inn góða skemmtun

Vantar þig aðstoð?
Vantar þig aðstoð?

Hafðu samband á netspjalli við ferðaráðgjafa ef þú þarft aðstoð við að bóka flug. Við getum aðstoðað við að bóka flug eða veitt góð ráð.

shade