Flug og flugmiðar með British Airways

British Airwys var stofnað 1974 en þó er hægt að rekja sögu þeirra 90 ár aftur í tíman. Þeir eru í OneWorld og þar fyrir utan með codeshare agreements við fjöldan allan af flugfélögum. Þeir fjúga til meira en 160 áfangstaða erlendis og 6 áfangastað innanlands. Þeir hafa yfir að ráða ca. 300 flugvélum. Aðal flugvöllur þeirra er heathorw Airport og Gatwcik Airport í London.

British Airways flýgur til Íslands í beinu flugi milli Kelfavíkurflugvallar og London Heathrow frá og með 25. október 2015 þeir verða með 3 flug á viku eða á miðvikudögum, föstudögum og sunnudögum, einnig bjóða þeir uppá tengiflug frá London um allan heim. 

Farangur er inniflalinn í flugverði á Ticket2Travel.is

 

shade