Ódýrir flugmiðar með Bangkok Airways
Bangkok Airways var stofnað 1968 og aðal flugvöllur þeira er Suvarnabhumi airport í Bangkok. Aðrir flugvellir er Phuket Internationnal Airport, Chiang Mai International Airport ásamt Krabi International Airport og Samui Airport.
Flugfloti þeirra er um 40 vélar og áfangastaðir um 28. Aðalstöðvar þeirra eru í Bangkok.
Þegar þú þarft að ferast innan Asíu og innan Thailands þá er Bangkok Airways góður kostur þeir fljúga oft á dag frá Bangkok til Phuket og Koh Samui ef þú ert á leið á sólarströnd. Flugmiða með Bangkok Airways er hægt að kaupa hér á Ticket2Travel.is
