Ferðir til Singapore

Singapore er hátísku stórborg og algjörlega frábær upplifun. Hér búa margir og ólíkir menningarhópar sem gera samfélagið bæði spennandi og fjölbreitt og hér er mikið af áhugaverðum stöðum eins og China Town, Little India og  Arab Street sem öll hafa sitt eigið svæði, spennandi og stór dýragarður, áhugaverð og flott söfn og ógrynni af spennandi matarupplifunum frá öllum heimshornum ásamt fjölbreyttu úrvali af asískum mat.

Verslunargenin fá einnig heldur betur að njóta sín því hér eru stórar og nýtískulegar verslunarmiðstöðvar og gatan „Orchard Road“ þarf að röllta um, hér eru stór verslunarmoll, litlar spennandi verslanir, veitingastaðir og kaffihús.

 

 

Singapore
Singapore

Singapore er hátísku stórborg og algjörlega frábær upplifun. Hér búa margir og ólíkir menningarhópar sem gera samfélagið bæði spennandi og fjölbreitt og hér er mikið af áhugaverðum stöðum eins og China Town, Little India og  Arab Street

shade