Flug og flugmiðar til Medan - Sumatra

Ævintýraeyjan Sumatra er yndisleg upplifun, íbúarnir eru ótrúlega vinalegir og margt hægt að gera á eyjunni. Hér er t.d. hægt að slappa af á fallegum kóralströndum, farið í göngu um fallega náttúru, siglt um á stórum eldfjallavötnum, borðað gómsætan mat og drekka eitt af heimsins besta kaffi og te. 
Stærsta eldfjallavatnið er Lake Toba sem varð til fyrir meira en 75.000 áum og er 1.140 km2 og er dýptin sumstaðar 450 m. Einnig er gaman að upplifa þjóðgarðinn Gunung Leuser þar sem orangutangarnir sveifla sér í trjánum af mikilli list innanum fjölbreytt dýralífið.

 

 

 

shade