Atlantic Airways til Færeyja

Atlantic Airways var stofnað 1987 en fyrir þann tíma eða frá 1963 var Ísland sem stóð að flugsamgöngum við Færeyjar en þá var flogið til Danmerkur með millilendingu í Færeyjum frá Íslandi. 1997 byrjaði Atlantic Airways að flúga til Árósa en núna fljúga þeir til Billund.

Árið 2007 var félagið komið með sjö flugvélar í notkun og áfangastaðir orðnir mun fleiri þe. Kaupmannahöfn, Árósar, Billund, Aberdeen, London, Stavagur, Osló,  Reykjavík og frá London til Shetlandseyja og frá Reykjavík til Narsarrsuaq. Það vinna um 182 hjá félaginu.

Einnig reka þeir tvær þyrlur. Atlantic Airways er með höfuðstöðvar í Þórhöfn og þeir flytja um 237.000 farþega árlega (2014) síðustu ár.

Þú getur keypt flugmiða með Atlantic Airways- AC til Færeyja hér á Ticket2Travel.is

 

shade