Afríka  >  Seychelles  >  Mahe

Flug og flugmiðar til Mahe

Eyjan Mahe er sú stærsta af Seychelleyjunum 155 km2 og liggur eyjan í norðaustur hluta eyjaklasans.  90% af íbúum eyjanna býr á Mahe eyju og er íbúatalan um 80.000 og búa flestir í höfuðborginni Victoría. Beau Vallon er vinsælasta ströndin og þar í kring er mikið af veitingastöðum, spennandi markaður og mikið bæjarlíf.

Fyrir þá sem óska eftir meiri ró og ósnertri náttúru þá er mikið af fallegum hvítum sandströndum meðfram ströndinni.

Hægt er að leigja bíl og keyra um eyjuna og heimsækja áhugaverða staði eins og t.d. Seychellernes National Park sem geymir hæsta tind eyjunnar Morne Seychellois sem er 905m.

 

shade