Flug og flugmiðar til Paslin eyju

Praslin Island er falleg eyja sem liggur 44 km norðaustur af eyjunni Mahe. Hér eru frábærar náttúru upplifanir eins og t.d. Valley de Mai National Park sem er á lista UNESCO yfir náttúruminjar og þetta er eini staðurinn í heiminum þar sem Coco de Mer kókoshnetan vex og þar sem hægt er að sjá og heyra í hinum svarta páfagauk ef maður er heppinn.

Ein af bestu ströndum eyjunnar er Anse Volbert ströndin sem er löng og falleg, svo er Anse Lazio ströndin þar sem þú finnur bæði hótel og veitingastaði ásamt einstaka minjagripaverslunum.

Ticket2Travel.is finnur og ber saman öll flugfélög sem fljúga til Seychelleyja.

 

 

shade