Ferðir til Seychelles

Velkomin í paradís! – Seychellerne samanstanda af meira en 100 eyjum í Indverska hafinu út frá austurströnd Afríku. Eyjarnar hafa verið nýlendur Frakka og síðan Englendinga en eru í dag sjáfstæðar.
Þarna eru hvítar sandstrendur, himinblátt haf, ósnerta náttúru, falleg kóralrif, hitabeltis regnskóga, stórkostleg fjöll ásamt vinalegum og brosmildum íbúum. Hægt er að ferðast á milli eyjanna en aðeins er búið á c.a. 30 af eyjunum, stærsta eyjan Mahé hýsir höfuðborgina Victoria.

Hægt er að upplifa skjalbökur á eyjunum og þá sérstaklega landskjaldbökur og á eyjunum finnast einnig kókospálmatré sem eru bæði hann og hún tré og er eini staðurinn á jörðinni þar sem þessi tré vaxa. Hann tréin bera langar kókoshnetur en hún tréin bera hjartaformaðar kókoshnetur.

 

Praslin eyja
Praslin eyja

Praslin Island er falleg eyja sem liggur 44 km norðaustur af eyjunni Mahe. Hér eru frábærar náttúru upplifanir eins og t.d. Valley de Mai National Park sem er á lista UNESCO yfir náttúruminjar og þetta er eini staðurinn í heiminum þar sem Coco de Mer kókoshnetan vex...

Mahe
Mahe

Eyjan Mahe er sú stærsta af Seychelleyjunum 155 km2 og liggur eyjan í norðaustur hluta eyjaklasans.  90% af íbúum eyjanna býr á Mahe eyju og er íbúatalan um 80.000 og búa flestir í höfuðborginni Victoría. Beau Vallon er vinsælasta ströndin

shade