Ferðir og flug til Mauritius

Í Indverska hafinu finnur þú Lýðvelið Mauritius sem eru eyjar í um 2.000 km. fjarlægð frá suðaustruströnd Afríku eða um 900 km. austur af Madagaskar. Eyjan Mauritius er lítil og gróskumikil perla í himinbláu hafinu. Eyjan hefur verið undir stjórn Þóðverja frá 1638-1710, Frakka frá 1710-1810 og frá 1810-1968 undir stjórn Breta. Eyjan var síðan sjálfstæð til ársins 1992 en fengu fullt sjálfstæði og lýðveldið var stofnað 1992 en samt í Breska heimsveldinu.

Hér eru frábærir golfvellir, flottar hvítar strendur og mikið úrval af vatnaíþróttum ásamt ævintýralífi  fyrir kafara og þá sem snorkla.
Höfuðborgin á Mauritius er Port Louis

Ticket2Travel.is finnur og ber saman allar flugleiðir öll flugverð hjá öllum flugfélögum sem fljúga til Mauritius

Mauritius
Mauritius

Mauritius er græn og gróskumikil eyja umvafin blágrænu Indlandshafi sem gælir við kríthvítar stendur í skjóli skerja úr kóral. Fólkið er brosandi og gestfrítt og hótel í toppklassa með frábærri þjónustu ásamt hitanum gerir Mauritíus að trópískri paradís sem alla dreymir um

shade