Flugmiðar og ferðir til Morokko

Marokkó eða Morokko er konungsríki í Norður Afríku með strandlengju meðfram Atlantshavi í vestir og Miðjarðarhafi í norðri. Landamæri liggja síðan að Vestur Sahara í suðri og Alsír í austri.

Höfuðborgin í Marokko heitir Rabat og er á heimsminjalista UNESCO, borgin er spennandi borg með langa sögu og eins og landið sjálft. En borgina Marrakech verður þú að upplifa, borgin er fallegasta og næststærsta borg Marokko og miðpunktur fyrir ævintýri sem líkja má við 1001 nótt.

Hér er ótrúlegt úrval af listmunum og leðurvörum og markaðarnir eru fullir af ilmandi og framandi kryddjurtum og ótrúlegri litadýrð svo skynfærin fara heldur betur á yfirsnúning.

En Marokko geymir einnig stórkostlega náttúru eins og  Sahara eyðimörkina þar sem þú getur ferðast um á Cameldýrum og svo hin stórkostlegu Atlasfjöll. En áður en ferðinni í Marokko líkur verður þú að bragða á hinu hefðbundna myntutei.

Ticket2Travel.is leitar og ber saman flugverð og flugleiðir til Marakkó hjá öllum flugfélögum. 
 

Agadir
Agadir

Breiðar sandstrendur út frá eyðimörkinni og nakin fjöll, þægilet og heitt loftslag, góður matur og stórborgar stemmingu - allt þetta getur þú upplifað ef þið takið nokkra daga frí og skellið ykkur til Marokkó og upplifið baðstrandabæinn Agadir.

Casablanca
Casablanca

Jafnvel þótt Casablanca sé heimfrægur staður út frá bíómynd sem gerð var með sama nafni þar sem Humphrey Bogart og Ingrid Bergman fóru með aðalhlutverkin koma ferðamenn bara til borgarinnar til að skipta um flugvél eða hoppa í lest, því Casablanca er ekki típískur ferðamannastaður

Marrakech
Marrakech

Ef þú gætir hugsað þér að ferðast og upplifa fegurð, bæjarstemmingu, sól, góðan mat og eskótíska stemmingu þá er Marrakech rétti staðurinn fyrir þig. Tíminn flýgur áfram í rólegheitum þegar þú nýtur lífssinns á þessum rómatíska stað sem er umvafin Atlas fjöllunum

shade