Flug og flugmiðar til Afríku

Afríka er heimsálfa sem afmarkast af Miðjarahafinu í norðri, Súesskurðinum (S+ueseiðinu) í norðaustri, Indlandshafi í austri, Suður´-Íshafinu í suðri og Atlandshafi í vestri. Afríka er önnur stærsta heimsálfa jarðar á eftir Asíu og einning sú næstfjölmennasta.

Afríka bíður uppá allt sem þú getur hugsað þér að upplifa í fríinu. Safarí, fallegar strendur, fjölbreytt dýralíf, fallega náttúru og magnaða sögu.

Ticket2Travel.is leitar af flugleiðum til allra landa og borga í Afríku og ber saman mismunandi flugfélög, flugleiðir og verð.

Angóla
Angóla

Angóla er land í sunnanverðri Afríku með strönd að Atlandshafi og landamæri að Namibíu í suðri, Sambíu í austri og lýðveldinu Kongó í norðri. Angóla var áður portúgölsk nýlenda með umtalsverðar náttúruauðlindir, meðal annars olíu og demanta.

Cape Verde Island
Cape Verde Island

Þú finnur lág flugverð til Cape Verde Island hér á Ticket2travel.is

Gambia
Gambia

Gambía er lítið land í Vestur Afríku – en hefur mikið uppá að bjóða fyrir ferðamenn. Gambía liggur í vestur Afríku að Atlantshafi og teygir sig inn í álfuna, meðfram  ánni Gambí fljótinu.

Kenya
Kenya

Kenýa er land í Austur Afríku og miðbaugur liggur í gegnum norðurhluta landsinns. Höfuðborgin heitir Naíróbí. Lanið á landamæri að Eþíópíu í norðri, Sómalíu í austri, Tansaníu í suðri, Úganda í vestri og Súdan í Norðvestri landið á strönd við Indlandshaf. 

Morokko
Morokko

Höfuðborgin í Marokko heitir Rabat og er á heimsminjalista UNESCO, borgin er spennandi borg með langa sögu og eins og landið sjálft. En borgina Marrakech verður þú að upplifa, borgin er  fallegasta og næststærsta borg Marokko og miðpunktur fyrir ævintýri sem líkja má við 1001 nótt.

Mauritius
Mauritius

Flestir hafa heyrt um Mauritius, en færstir hafa haft ánæguna á því að upplifa þessa trópísku paradís. Í Indverksa hafinu finnur þú eyjuna Mauritius sem liggur c.a. 900 km. austur af Madagaskar. Eyjan er lítil og gróskumikil perla í himinbláu hafinu. 

Seychelles
Seychelles

Velkomin í paradís! – Seychellerne samanstanda af meira en 100 eyjum í Indverska hafinu út frá austurströnd Afríku með hvítar sandstrendur, himinblátt haf, ósnerta náttúru, falleg kóralrif, hitabeltis regnskóga, stórkostleg fjöll ásamt vinalegum og brosmildum íbúum..

Suður Afríka
Suður Afríka

Suður Afríka er tilvalinn staður ef maður vill kynnast Afríku og oft er talað um að Suður Afríka sé „allur heimurinn í einu landi“ Landið er stærra en Frakkland og Spánn samanlagt. Finnið flug til Cape Town, Durban, Jóhannesborgar eða Port Elizabeth,

Tanzania
Tanzania

Tansanía er í Austur Afríku með landamæri að Kenýa og Úganda í norði, Rúanda, Búrúndí  og Lýðveldingu Kongó í Vestri, og Sambíu, Malaví og Mósambík í suðri. í áustri á það strönd að Indlandshafi þar sem eyjarnar Sansibar, Mafía og Pemba. Heimsækið Dar Es Salaam, Kilimanjaro eða Zanzibar í Tansaníu.

shade