Ticket2Travel.is finnur lág flugverð hjá yfir 350 flugfélögum út um allan heim

Ticket2Travel.is leitar af flugleiðum allra flugfélaga hvert á land sem er. Þú getur borið saman verð á flugmiðum milli flugfélaga og finna þann miða sem hentar þér best. Hér að neðan getur þú fundið innblástur fyrir næsta áfangastað þinn út í heim. Þegar þú hefur fundið áfangastaðinn þá er leikurinn auðveldur með því að nota leitarvélina okkar til að finna ódýra flugmiða á þann áfangastað. Ticket2Travel.is er í samvinnu við meira 350 flugfélög um allan heim svo þú ættir að finna draumaferðina hér.

Afríka
Afríka

Afríka bíður uppá allt sem þú getur hugsað þér að upplifa í fríinu. Safarí, fallegar strendur, fjölbreytt dýralíf, fallega náttúru og magnaða sögu. Lönd eins og Gambía, Kenýa, Morokkó, Mauritius, Seychelles, Suður Afríka og Tanzanía.

Austur Asía
Austur Asía

Austur Asía er ótrúlega vinsæll áfangastaður og þeir 8 áfangastaðir sem eru vinsælastir eru Bangkok, Phuket, Beijing, Bali, Singapore, Manila, Tokyo og Ho Chi Minh City.  Finnið flug til Suður Kóreu, Taiwan, eða Cambódíu á Ticket2Travel.is.

Evrópa
Evrópa

Fimm af vinsælustu áfangastöðum í Evrópu eru Paris, Barcelona, London, Róm og Lissabon. Þú getur lesið um þessa áfangastaði áður en þú kaupir flugmiða eða ferð. Ticket2Travel.is ber saman flugleiðir og flugverð hjá öllum flugfélögum.

Eyjaálfa
Eyjaálfa

Eyjaálfa er Ástralía, Nýja Sjáland og fjöldi annara eyja sem vert er að heimsækja.Við erum að vinna að þessum ferðasíðum en þú getur samt keypt flugmiða til um alla álfuna alla daga allt árið hér á Ticket2Travel.is

Karíbahafið
Karíbahafið

Karibahafið hefur að geyma marga vinnsæla ferðamannastaði eins og Nassau Bahamas, Barbados, Bermuda, Havana á Kúbu, Kingston á Jamaica, Aruba, St. Maaten og Antigua. Við erum að vinna að þýðingum á áfangastöðum í Karibahafinu.

Mið-Austurlönd
Mið-Austurlönd

Það er fjöldi áfangastaða í Mið-Austurlöndum sem draga okkur Íslendinga til sín Ísrael, Egypaland, Kýpur, Qatar og fleiri. Vinnsælustu staðrirnir eru eyjar og strendur en það eru margir aðrir staðir sem eru ókannaðir og hafa uppá mikið að bjóða. Hér bíða þín ólíkir menningarheimar....

Nordur Amerika
Nordur Amerika

Ódýrir flugmiðar og ferðir til Norður Ameríku með Ticket2Travel.is. Norður Ameríka samanstendur af Bandaríkjunum (Bandaríki Norðu-Ameríku - BNA), Canada og Mexico. Norður Ameríka hefur allt til þess að skapa fullkomið frí.

Suður Ameríka
Suður Ameríka

Staðir eins og Bueno Aires í Argentínu, Rio de Janeiro í Braselíu, San Jose í Costa Rica getur þú bráðum lesið um hér á síðunni. Við erum að vinna að ferðamöguleikum til Suður Ameríku, en þangað til getur þú keypt flugmiða til allra landa og borga í álfunni hér á Ticket2travel.is 

Suður Asía
Suður Asía

Suður Asía býður uppá frábæra áfangastaði eins og Dehli og Mumbai í Indlandi, Colombo á Sri Lanka, svo fáeinir staðir séu nefndir. Ticket2Travel.is finnur flugleiðir og flugverð til allra landa og borga í Suður Asíu.

Út í heim alla daga allt árið með Ticket2Travel.is

shade