Flug og miðar með Aegean Airlines
Aegean Airlines eru með í Star Alliance og er því hægt að fá einn miða alla leið með þeim og fjölda annara flugfélaga. Flugfélögin sem þeir vinna með eru Lufthans, TAP Portugal, Brussels Airlines, United, Singapore Airlines, SAS, Siberia Airlines, Etihad, Turkish Airlines, Air Canada, Air Baltic og LOT
Flugfloti þeirra er meðal annars 28 Airbus, A320, 6 airbus A321, 1 Airbus A319, 4 Dash 8-100, og 10 Dash8-Q400
Aegean heldur uppi áætlunarflugi til Grikklands og öflugu innanlandsflugi ásamt því að fjúga til fjölda borga út um allan heim.
