Flug og flugmiðar með American Airlines

American Airlines var stofnað 15. apríl 1926 og höfuðstövar þeirra eru í Fort Worth, Texas. Þeir starfa á Bandaríksum innanlandsmarkaði ásam því að vera með áætlunarflug til Norður Ameríku, Karbíhafið, Suður Ameríku, Evrópu og Asíu. Þeirra aðal flugvöllur er Dallas Fort Worth, John F Kennedy international Airport í New York, Los Angeles, Miami og O'Hara International Airport í Chicago.
American Airlines er meðlimur af OneWorld en þar fyrir utan eru þeir í samvinnu við fjölmörg flugfélög.  Flugfloti þeirra er um 950 vélar frá bæði Boeing, Airbus og  Embraer.

Lág flugverð og flugmiðar með American Airlines - AA á Ticket2Travel.is

shade