Flug og flugmiðar með ANA

All Nippon Airways eða ANA var stofnað árið 1952. Aðalstöðvar þess eru í Shiodome City Center í Tokyó og þeirra aðal flugvellir eru Haneda Airport í Tokyó, Narita International Airport í Tokyó og Kanasi International Airport í Osaka. ANA er meðlimur af Star Alliance ásamt því að vera með codeshare agreements við fjöldan allan af flugfélögum. Þeir flúga til um 49 staða innanlands í Japan ásamt 32 staða utanlands, það vinna um 33.000 manns hjá félaginu.   

shade