Flug og flugmiðar með Alitalia

Alitalia var stofnað 1999, aðalstöðvar félagsinns eru í Fuumicino í Róm en aðal flugvöllur er Leonardo da Vinci-Fiuimicino Airport. Rekstur félagsinns hefur verið brösóttur en nú sér fyrir endan á því þar sem Etihad Airways hefur keypt 49% hluta í félaginu og var það endurskipulaggt og hóf starfsemi 01. janúar 2015

Alitalia er með samning við Air Berlin og Niki en Air Berlin og Niki fljúga til Íslands en það er hægt að kaupa flugmiða með þeim alla leið frá Keflavík og áfram til Ítalíu. Air Berlín og Niki fljúga héðan til Dusseldorf (DUS) og Vínarborgar (VIE) en þaðan eru tengingar með Alitalía til Ítalíu og áfram út í heim

Við erum með samninga við Alitalía

shade