Ódýrir flugmiðar með Air Portugal eða TAP

TAP eða Air Portúgal var stofnað árið 1945 og er í 100% eigu portúgalska ríkisinns. þeir urðu meðlimir í Star Alliance árið 2005 eða þegar félagið varð 60 ára. TAP flýgur til 88 áfangastaða í um 38 löndum vítt og breytt um heiminn. Höfuðstöðvar félagsinns eru í Lisbon og er Lisbon líka aðal flugvöllur þeirra.

Hægt er að kaupa flugmiða með TAP hér á Ticket2Travel.is

shade