Ódýrir flugmiðar með Air New Zealand

Air new Zealand er með eldri flugfélögum í heiminum en grunnur af því varð árið 1940. Flugfélagið er með höfuðstöðvar í Auckland þeir fljúga til 25 staða í innanlandsflugi í Nýja Sjálandi og um 26 borga í 15 löndum í Asíu, Evrópu, Norður Ameríku og í Eyjahafinu. Með veru sinni í Star Alliance en þeir gengu í það 1999 er hægt að fá SPA flugmiða með þeim út um allan heim. Það starfa há þeim um 11.000 manns og þeir flytja um 20 milljónir farþega.

Air New Zealand flýgur til Nýja Sjálands og flugmiðar með Air New Zealand eru á Ticket2Travel.is

shade