Flug, Flugmiðar og ferðir með SriLankan Airlines
SriLankan Airlines var upprunnalega stofnað sem Air Ceylon árið 1947 en breytti um nafn árið 1979. Aðalstöðvar þeirra eru í Colombo, en aðal flugvöllur er Bandaranaike International Airport og Mattala Rajpaska International Airport, en þeirra fókus liggur á Suvanabhumi Airport í Bangkok. Þeir reka um 26 flugvélar og fjúga til um 92 áfangastaða með codeshare samningum en þeir urðu meðlimir af Oneworld árið 2014. Einkennis stafir þeirra og flugnúmer er UL.
Þú getu pantað flug með SriLankan Airlines hér á Ticket2Travel.is
