Ódýrir flugmiðar með Air France

Air France var stofnað árið 1933 en er í dag það sem kallað er Air France - KLM Group. Þeir eru í SkyTeam og í samvinnu við fjöldan allan af flugfélögum og geta því nánast boðið flug um allan heim.

Air France er með SPA samning við Icelandair og því hægt að fá einn flugmiða alla leið með Icelandair og Air France um allan heim.

Þú getur keypt flugmiða með Air France á Ticket2Travel.is

shade