Flug og flugmiðar með Air Europa
Air Europa var stofnað 1986 og er með höfuðstöðvar í Llucmajo, Mallorca á Spáni og er þriðja stærst flugfélag á Spáni á eftir Iberia og Vueling. Félagið er 100% í eigu ferðaskrifstofunaar Globalia. Air Europa er meðlimur af SkyTeam Alliance. Til að byrja með var það eingöngu í leiguflugi en er nú líka með áætlunarflug. Félagið rekur 54 flugvélar og flýgur til 44 áfangastaða. Aðal flugvellir eru Madrid Barajas Airport, Barcelona Airport og Tenerife South Airport.
