Flug og flugmiðar með Air China
Air China Limited var stofnað 1988 og er með aðalstöðvar í Beijing Tianxhu Airport Industrial Zone. Þeirra aðal flugvellir eru Beijing Capital International Airport, Chengdu Shuangliu International Airport og Shanghai Pudong International Airport. Logo félagsinns er útgáfa af fuglinum Fönix, Air China eru meðlimir að Star Alliance fyrir utan 29 annara flugfélaga sem þeir eru með Codeshare samning við. Öll flugnúmer Air China byrja á CA ef það eru þeirra flug þá stendur CA og 3 tölustafir en ef það stendur CA og 4 tölustafir þá er það Codeshare flug með öðrum flugfélögum. Flugfloti þeirra er um 325 vélar og þeir þjóna beint 185 áfangastöðum, það vinna ca. 26.000 manns hjá félaginu og þeir flytja árlega um eða yfir 50 milljónir farþega.
