Flug, flugmiðar og ferðir með Air Canada

Air Canada var stofnað upprunnalega árið 1936 sem Trans Canada Air Lines, en árið 1965 var því breytt í Air Canada. Einkennisstafir þeirra er AC, og aðalstöðvar þeirra eru í Montreol í Quebec fylki. Þeirra aðal flugvellir eru Calgary International Airport, Motreal - Pirre Eliott Trudeau International Airport, Toronto Pearson International Airport og Vancouver International Airport, En þeir eru líka með fókus á Edmonton International Airport, Halifas Stanfield International Airport, Ottawa Macdonald Cartier International Airport ásam Winnipeg James Amstrong Richardson International Airport.
Air Canada er einn af stofnendum Star Alliance og þeir eru með flugflota sem telur um 172 flugvélar og að meðaltali um 90 áfangastaði daglega eða ca. 1530 áætlunarflug daglega og flytja rúmlega 35 milljónir farþega.

Air Canada flýgur til Íslands sumarið 2017 það er hægt að kaupa flugmiða með þeim hér á Ticket2Travel.is

shade