Flug og flugmiðar með Air Baltic
Air Baltic var stofnað 1995 og aðal eigandi þess er Litháenska ríkið. Air Baltic flytur um 3 milljónir farþega og þeir eru með áætlunarflug til fjölda borga út um alla Evrópu. Höfuðstöðvar flugfélagsinns eru í Riga. AirBaltic er með áætlunarflug til um 60 áfangastaða. AirBaltic er með 25 flugvélar í áætlunarflugi og bæði árin 2014 og 2015 fengu þeir viðurkenningu frá OAG um að vera stundvísasta flugfélagið.
AirBaltic er með codeshare samninga við fjöldan allan af flugfélögum eins og SAS, Aeroflot, Tarom, Czech Airlines, Alitalia, Transaero, Air France, Belavia, Azerbaijan Airlines, Brussels Airlines, Austrian Airlines, Etihad Airways, Uzbekistan Airways, Georgian Airways, KLM, airberlin, British Airways, Ukraine International Airlines, Aegean Airlines.
AirBaltic mun hefja flug milli Reykjavíkur og Riga tvisvar í viku og er fyrsta flugið 28. maí 2016.
Frá Keflavík á fimmtudögum og laugardögum.
Frá Riga á miðvikudögum og sunnudögum.
Flugverðin hjá þeim byrja við 159 EUR þeir bjóða síðan uppá tengiflug frá Riga til meira en 50 áfangastaða í Evrópu og Mið Austurlöndum.
