Flug, flugmiðar og ferðir með AeroMexico

Airwys og Mexico eða AeroMexico var stofnað 1988 og er með aðalstöðvar í Mexico City. Þeir eru einir af stofnendum Sky Team ásamt Air Franc, Delta Air Lines og Korean Air. Aðal flugvöllur er Mexico City International Airport en aðrir flugvellir eru Don Miguel Hidalgo y Costilla International Airport, General Ignacio Pesqueria Garcia International Airport og General Mariano Escobedo International Airport. Flugfloti þeirra eru um 69 flugvélar og þeir fjúga til 56 ákvörðunarstaða ásam því að sjá um ca. 40 % af innan landsflugi.
Þú getur leitað af flugi með AeroMexico á Ticket2Travel.is

shade